FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

BORGARRAFHJÓL

Ef hugmyndin er að nota rafhjólið aðallega innanbæjar eða til ferða á léttum stígum og götum, þá henta borgarrafhjól mjög vel. Hér fyrir neðan má sjá vöruúrval borgarrafhjóla og fræðast enn betur um hjólin.

FJALLARAFHJÓL

Þegar trylla á upp um fjöll og firnindi eða bara skjótast upp í Heiðmörk og krúsa um þrönga og jafnvel grófa stíga, þá er fátt skemmtilegra en að hjóla á öflugu Merida fjallarafhjóli. Hér fyrir neðan má sjá vöruúrval fjallarafhjóla og fræðast enn betur um hjólin.

FJÖLSKYLDURAFHJÓL

Frábær kostur þegar ferðast á með börnin innanbæjar. Fjölskyldurafhjól býður upp á þann möguleika að þú getur farið með börnin í skólann og sinnt innkaupum heimilisins. Hér fyrir neðan má sjá vöruúrval fjölskyldufhjóla og fræðast enn betur um hjólin.

Borgarrafhjól

Frábær ferðamáti til daglegra nota í og úr vinnu, jafnt sem skemmtilegra ferða innanbæjar eða ferðalaga á léttum stígum og götum. Drægni hjólanna getur verið allt að 120 km og eru þau tilvalin til heilsársnotkunar

Fjallarafhjól

Eru frábær til að hjóla upp um fjöll og firnindi. Öflugir demparar og gróf dekkin gera fjallarafhjól aðfrábærum ferðafélaga. Rafmótorinn gerir það að verkum að ferðalagið verður auðveldara og skemmtilegra heldur en á hefðbundnu fjallahjóli.

Fjölskyldurafhjól

Sérstaklega búin rafhjól sem hægt er að klæðskerasauma eftir hverjum og einum. Hjólin eru gerðtil að bæta við kerrum, vögnum, sætum og ýmsum öðrum aukabúnaði. Umhverfisvænn ferðamátisem hentar vel allt árið t.d. fyrir þá sem kjósa bíllausan lífsstíl.Öll fjölskyldurafhjólin er einnig hægt að útbúa sem flutningsrafhjól.

Hafðu samband

Okkur hjá Rafhjólasetri Ellingsen er mjög annt um að þú finnir rétta rafhjólið fyrir þig. Þér er alltaf velkomið að senda okkur línu á netfangið rafhjolasetur@ellingsen.is, hringja í síma 580 8500 eða koma við í verslunum okkar, tala við sérfræðinga og prófa rafhjólin.

Alltaf velkomið að kíkja við

Leita í versluninni

Algeng skilyrði