FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

Mate X verður fyrir valinu hjá stórum hópi viðskiptavina, þar sem hjólið býr yfir nokkrum eftirsóttum kostum sem eru eftirfarandi: Áreiðanlegur og sprækur 250 watta BAFANG afturnafsrafmótor með 5 hraðastig. Rafhlaðan er öflug17.5 Amph og dregur allt að 120 km við bestu aðstæður. Þá er Mate X eitt örfárra rafhjóla hér á landi sem býr yfir rafmagnsinngjöf án þess að pedalarnir séu knúnir til að láta rafmótorinn virka. Hæð á stýri er stillanleg þannig að það hentar flestum. Belgmikil 20” x 4” dekkin henta vel fyrir allar árstíðir.

Belgmikil 20” x 4” dekkin henta vel fyrir allar árstíðir. Síðast en ekki síst, þá er hjólið samanbrjótanlegt og því gott að koma því fyrir í skotti á meðal stórum fólksbíl. Mate City býr yfir flestum kostum stóra bróður, fyrir utan rafinngjöfina og breið dekk, en er þeim mun léttara og meðfærilegra í staðinn. Bæði þessi hjól henta vel til notkunnar innan borgarmarkanna. Mate X hentar auk þess vel á slóða og torfarna stíga. Nagladekk eru í boði fyrir bæði hjólin.

ÖFLUGAR DISKABREMSUR

Öflugar diskabremsur veita örugga og skilvirka hemlunargetu. (Valkvætt: vökvabremsur, sérstaklega útfærðar fyrir Mate X. Mýkri og áreiðanlegri hemlun með því að taka í handföng einungis með fingurgómum. Sjálfvirk aðlögun bremsupúða þegar þeir slitna.)

8 GÍRA SKIPTING

8 gíra gripskipting og afturskipting stuðla að fagmannlegri upp- og niðurgírun, þar sem skipting milli gíra gengur snuðrulaust fyrir sig sem passar fullkomlega við landslagið og þinn hjólreiðastíl.

EIGINLEIKAR & MÖGULEIKAR

Magnaður LCD skjár: Hinn magnaði 6 hraða LCD litaskjár hefur að geyma öll þau gögn sem þú þarft á að halda, bæði í hjólatúrnum sem og eftir á til að greina það sem þú hefur áorkað í honum. Þarna sérðu t.d. endingartíma rafhlöðu, tíma og vegalengd. Vatns- og rykheldur skjárinn er með innbyggðu USBtengi til að hlaða snjallsímann þinn á ferðinni.

Slitsterk alhliða dekk: 20”dekk með gataþolnum slöngumeru hönnuð til notkunar allt árið.

Samanfellanlegir pedlar: Sterkir pedalar sem auðvelt er að leggja saman með einum smelli. Eru búnir fyrir mikil átök á fullum snúningi.

STILLANLEGT & MEÐFÆRILEGT

Auðvelt að stilla hnakk- og stýrishæð. Passar fyrir knapa frá 150 cm til 200 cm að hæð

Samfellanlegt í 3 einföldum skrefum til að taka með hvert sem er. Farðu með það í strætó, settu það undir skrifborðið þitt eða hentu því í skottið á bílnum

Hafðu samband

Okkur hjá Rafhjólasetri Ellingsen er mjög annt um að þú finnir rétta rafhjólið fyrir þig. Þér er alltaf velkomið að senda okkur línu á netfangið rafhjolasetur@ellingsen.is, hringja í síma 580 8500 eða koma við í verslunum okkar, tala við sérfræðinga og prófa rafhjólin.

Leita í versluninni

Algeng skilyrði