FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

BORGARRAFHJÓL

MERIDA eSPRESSO

Merida eSpresso 200 og 300 eru hjól sem eru líkust hefðbundnum hjólum enskera sig úr frá þeim þar sem raffhlaðan er vel sýnileg. Hún  er staðsettá skástönginni á stellinu. Hjólin eru á hæfilega breiðum 28” x 1.6” dekkjum semhenta vel á bundið undirlag og einnig á malarvegi. Rafmótorinn er togmikillShimano E4000 mótor sem er miðjusettur og öxullinn með pedalasveifunum gengur ígegnum. Hjólin henta vel í hólótt landslag þar sem rafmótorinn styður sérlegavel við þegar hjólað er upp í móti. Hjólin eru tiltölulega létt m.v. rafhjól ogþ.a.l. nokkuð auðvelt að tilla þeim á hjólafestingar til flutninga án þess aðþyngdin fari yfir uppgefna burðargetu þeirra.

MATE X OG CITY

Mate X verður fyrir valinu hjá stórum hópi viðskiptavina, þar sem hjóliðbýr yfir nokkrum eftirsóttum kostum sem eru eftirfarandi: Áreiðanlegur ogsprækur 250 watta BAFANG afturnafsrafmótor með 5 hraðastig. Rafhlaðan er öflug17.5 Amph og dregur allt að 120 km við bestu aðstæður. Þá er Mate X eittörfárra rafhjóla hér á landi sem býr yfir rafmagns inngjöf án þess aðpedalarnir séu knúnir til að láta rafmótorinn virka. Hæð á stýri er stillanlegþannig að það hentar flestum. Belgmikil 20” x 4” dekkin henta vel fyrir allarárstíðir. Síðast en ekki síst, þá er hjólið samanbrjótanlegt og því gott aðkoma því fyrir í skotti á meðal stórum fólksbíl. Mate City býr yfir flestumkostum stóra bróður, fyrir utan raf inngjöfina og breið dekk, en er þeim mun léttaraog meðfærilegra í staðinn. Bæði þessi hjól henta vel til notkunnar innanborgarmarkanna. Mate X hentar auk þess vel á slóða og torfarna stíga. Nagladekkeru í boði fyrir bæði hjólin.

LEGEND

Legend Milano er týpískt borgarhjól, upprétt áseta þannig að þú geturauðveldlega horft í allar áttir án þess að fetta þig og bretta. Legend Milanoer með stillanlegu stýri og lágri slá sem auðvelt er að stíga yfir þegar sester á hnakkinn sem er afar mjúkur. Það er því ekki að ástæðulausu sem þessi hjólhafa slegið í gegn hjá kvenfólki yfir 35 ára aldurinn. Legend Milano hentaeinkar vel í hefðbundnu borgarumhverfi eins og í Miðbæ, Vesturbæ og Hlíðunumsvo dæmi séu tekin.

TERN

Hjá Tern kappkostum við að vinna að uppbyggingu sjálfbærar framtíðar sem grundvallast á því að reiðhjólið sé fullkomið og fullnægjandi ökutæki - sem er lykilatriði í okkar framtíðarsýn. Sérhver framkvæmd sem við byggjum á má rekja til þessara grundavallar gilda.

RIESE & MULLER

Riese & Müller hefur fundið upp hjólið aftur – aftur og aftur. Með puttana á púlsinum hefur stöðugt verið sótt fram til þess að skila frá sér framúrskarandi rafhjólum. Fyrir íþróttamenn, ferðamenn, fjölskyldur, hjólaferðalanga, iðnaðarmenn og alla sem einfaldlega dýrka hjólreiðar. Það er ekkert sem heitir eitt rafhjól fyrir alla, en fyrir alla er samt eitt rafhjól rétt. Og til þess að finna hið fullkomna rafhjól á fljótlegan hátt getur þú síað rafhjólin okkar út eftir þínum þörfum

Hafa samband

Okkur hjá Rafhjólasetri Ellingsen er mjög annt um að þú finnir rétta rafhjólið fyrir þig. Þér er alltaf velkomið að senda okkur línu á netfangið rafhjolasetur@ellingsen.is, hringja í síma 580 8500 eða koma við í verslunum okkar, tala við sérfræðinga og prófa rafhjólin.

Leita í versluninni

Algeng skilyrði